Fréttir

Nemendur á miðstigi fóru út í góða veðrið

Nemendur á miðstigi fóru út í góða veðrið og bjuggu til nokkur listaverk sem gleðja. Tilgangurinn var sá að skilja eftir jákvæð skilaboð í umhverfinu okkar.
Lesa meira

7. bekkur kíkti í hesthús

7. bekkur kíkti í hesthús
Lesa meira

Grænu skrefin

1. og 2. bekkur er að skoða hvernig hlutir eyðast í náttúruni og á hve löngum tíma. Þau settu nokkra hluti undir spítu sem verður kíkt á í lok maí
Lesa meira

Skuggaleikur

1. og 2. bekkur fór út í skuggaleik í góða veðrinu. Sjá myndir
Lesa meira

Skapað í góða veðrinu

5. og 6. bekkur notaði góða veðrið og fór út í sjónlistatíma. Þau bjuggu til listaverk úr því sem þau fundu úti í náttúrunni ásamt því að kríta og skreyttu þannig Sólveigartorg.
Lesa meira

Sungið í Tvísöng

5. og 6. bekkur tók lagið
Lesa meira

Úti að leika í góða veðrinu

Gaman saman í sólinni. 3. og 4. bekkur úti að leika.
Lesa meira

Gosabréf/Gækkebreve

8. bekkur hafði það sem heimavinnu að gera það sem við höfum kallað gosabréf.
Lesa meira

Gögn og upplýsingar um breytt skólahald vegna áhrifa COVID 19

Hér má finna bréf til foreldra í leikskóladeild vegna breyttra starfshátta í leikskóladeild sem og bréf til foreldra í grunnskóladeild vegna breyttra starfshátta vegna áhrifa neyðarstigs COVID 19 á skólastarfið. Eins má nálgast áætlun fyrir þessar deildir í heild sinni fyrir skólann í viðbragðsáætlun.
Lesa meira

Tilkynning um starfsdag mánudaginn 16.mars

Ákveðið hefur verið að mánudagurinn n.k., 16.mars verði starfsdagur í Seyðisfjarðarskóla til þess að stjórnendur og starfsmenn í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild geti skipulagt skólastarfið sem best á þessu tímabili sem takmörkun um skólahald næstu 4 vikurnar nær til. Nemendum er því gert að vera heima á mánudaginn. Foreldrar í Seyðisfjarðarskóla eru beðnir um fylgjast vel með upplýsingum sem birtast munu um helgina og á mánudaginn m.a. með tölvupósti, á heimasíðu okkar og heimasíðu sveitarfélagsins. Kær kveðja Svandís skólastjóri
Lesa meira