Listasmiðja á unglingastigi

Í Listasmiðju á unglingastigi hafa nemendur verið að vinna að sögum og listaverkum sem byggjast á norrænni goðafræði og á sögum kvenna.

3 Sögur af áhrifaríkum konum

  • Anne Frank eftir Eloise & Júliu
  • Greta Thunberg eftir Erikku
  • Madonna eftir Emelíu

 

5 Norrænar sögur með nú tíma ívafi

  • Heimdallur eftir Gabríel
  • Muninn eftir Heimir
  • Gullinbursti eftir Benjamín
  • Surtur eftir Brynjar
  • Þór eftir Hilmir

 

1 STUTTMYND:

“Þór fer á kjörstað”

eftir Heimir, Bjarka, Benjamín, Hilmir, Gabríel og Brynjar.

 

Síðastliðinn fimmtudag (13. janúar) var afraksturinn sýndur í Herðubreið en vegna samkomutakmarkana var eingöngu foreldrum nemenda á unglingastigi boðið að koma,


Athugasemdir