Félagsmiðstöð

Félagsmiðstöðin Lindin er opin á föstudögum í vetur. Hún er opin milli 17 - 19 fyrir miðstig og 20 - 22 fyrir unglingastig. Umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar er Signý Jónsdóttir. Náið samstarf er milli félagsmiðstöðvarinnar og nemendaráðs grunnskólans.