Fréttir

Hér má sjá myndir af fyrsta verkefni 1. bekkjar í smíðum

Hér má sjá myndir af fyrsta verkefni 1. bekkjar í smíðum sem nemendur tókum með sér heim glöð í bragði á dögunum. Unnið var með viðarkubba í ýmsum formum sem pússaðir voru með sandpappír og því næst límdir saman. Gaman var að fylgjast með samsetningunum vaxa og dafna, en í fyrsta tíma átti samsetningin að vera bátur sem á endanum varð bensínstöð.
Lesa meira

Í útitíma

Í útitíma er margt að skoða. Einn af uppáhalds stöðum allra á yngsta stigi er lónið og sérstaklega Steinabáturinn
Lesa meira

Göngum í skólann

Í dag lauk Göngum í skólann verkefninu og fóru allir nemendur grunnskóladeildar í göngutúr í tilefni dagsins. Okkur reiknast til að gengnir hafi verið samtals í kringum 200 km, vel gert hjá okkur! Eftir gönguna fengu allir kakó og kex í matsalnum.
Lesa meira

Í morgun tóku nemendur á miðstigi þátt í verkefninu Húsapúsl í Skaftfelli.

Í morgun tóku nemendur á miðstigi þátt í verkefninu Húsapúsl í Skaftfelli. Nemendur fengu leiðsögn um sýninguna Forsmíð í sýningarsal Skaftfells og tóku svo þátt í listsmiðju í kjölfarið. Hægt er að lesa nánar um verkefnið á vefnum https://www.bras.is/ Sjá myndir
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Héraðshátíð stóru upplestrarkeppninnar var loksins haldin á Egilsstöðum miðvikudaginn 30. september.
Lesa meira

Dagskrá félagsmiðstöðvar

Sjá má dagskrá félagsmiðstöðvarinnar á meðfylgjandi plagötum
Lesa meira

Sjónlistir í á miðstigi

Stelpur í 5. 6. og 7. bekk hafa verið að búa til litla heima fyrir sögur sem þær hafa verið að semja
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru á leikskóladeild

Af því tilefni voru margvísleg verkefni á dagskrá í leikskóladeild til að vekja athygli á deginum.
Lesa meira

Kór Seyðisfjarðarskóla

Kór Seyðisfjarðarskóla mun hefja æfingar í vikunni. Æfingar verða á miðvikudögum og verða tvískiptar í vetur.
Lesa meira

Göngudagur hjá 5. - 7. bekk

Gengið var upp hjá Firði og inn í Fjarðarsel og þaðan suðurfjallið að útikennslustofunni og borðuðum þar í hádeginu og fórum svo í frisbí golf. Sjá myndir
Lesa meira