Leikskóladeild

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla er tveggja deilda leikskóli. Í vetur eru um 30 börn og

tólf starfsmenn þar af 3 í hlutastörfum.

Mynd af Sólvöllum Auk þess er full staða starfsmanns í móttökueldhúsi og hlutastarf yfirmanns sérkennslu Seyðisfjarðarskóla, húsvarðar og ræstingu.

Stefnt er að því að öll börn á leikskólaaldri eigi kost á að byrja leikskóladvöl sína við 12 mánaða aldur.