Þarfirnar

Þarfirnar

Geðlæknirinn William Glasser hefur þróað nálgun sem hann útskýrir með þarfahringnum. ​Hann telur að orsök vanlíðunar og slæmrar hegðunar sé að finna í því að einstaklingurinn nær ekki að uppfylla grunnþarfir sínar á eðlilegan máta. ​Hann telur að við þurfum að uppfylla fimm meðfæddar þarfir okkar til að vera andlega heil og hamingjusöm. ​

Grunnþarfirnar eru settar myndrænt fram í

þarfahringnum og eru: ​

  • Tilheyra (love and belonging)​
  • Áhrif (power)​
  • Frelsi (freedom)​
  • Gleði (fun)​
  • Öryggi (safety)​