Nýir nemendur

Nýir nemendurÞað er stór áfangi í lífi fjölskyldunnnar þegar barn byrjar leikskóladvöl sína. Til að auðvelda börnunum, foreldrunum og starfsfólki umskiptin er sett í gang ákveðið aðlögunarferli. Aðlögunarferlið byggist á því að barnið læri að vera í nýjum aðstæðum og upplifi sig öruggt. Oftast tekur aðlögunin um fimm til sjö daga en foreldrar taka þátt í stafinu fyrstu dagana en fjarlægja sig smám saman úr umhverfi leikskólans á meðan á henni stendur. 

Foreldrum er boðið í heimsókn nokkrum sinnum yfir skólaárið og þessir dagar sérstaklega merktir á skóladagatalinu okkar en einnig aðgengilegir í foreldrahandbókinni. 

 Sótt er um leikskóladvöl undir flipanum umsóknir eða HÉR

Móttökuáætlun