Nefndir og ráð

 
Skólaráð 2022-2023
Þórunn Hrund Óladóttir, skólastjóri. 
Guðrún Ásta Tryggvadóttir, fulltrúi kennara grsk.
Urður Arna Ómarsdóttir fulltrúi kennara á leikskóladeild
Arna Magnúsdóttir, fulltrúi foreldrafélags leikskóladeildar.
Vilborg Borgþórsdóttir, fulltrúi annarra starfsmanna.
Jóhanna Magnúsdóttir, fulltrúi foreldrafélags grunnskóladeildar. 
Heimir Loftur Gunnþórsson, fulltrúi nemenda, varamaður Úlfur Eli Ingvason
 
 
Fundargerðir skólaráðs
 
2022-2023
 
2020-2021
 
 
 
Nemendaráð grunnskóladeildar 2022-2023
 
Bartosz Maciej Chrascina
Hilmir Bjólfur Sigurjónsson
Marija Eva Unnarsdóttir
Heimir Loftur Gunnþórsson
Úlfur Eli Ingvason
 
Varamenn
Guðmundur Óskar Eggertsson
Brynjar Smári Ísleifsson
Vilmar Óli Ragnarsson
Marek Ari Baeumer
 
Starfsmaður með ráðinu er Svava Lárusdóttir
 
Nemendaráðsfundir 2022-2023
 
 
Nemendaráðsfundir 2021-2022
 
 
 
Nemendaverndarráð 

Nemendaverndarráð Seyðisfjarðarskóla starfar samkvæmt reglugerð um nemendaverndarráð í grunnskólum.  Hlutverk nemendaverndarráðs er að samræma skipulag og framkvæmd þjónustu við nemendur varðandi heilsugæslu, námsráðgjöf og sérfræðiþjónustu og forvarnir. Í nemendaverndarráði Seyðisfjarðarskóla sitja; skólastjóri, aðstoðarskólastjórar í leik- og  grunnskóladeildar, skólahjúkrunarfræðingur og sérkennari. En nemendaverndarráð nær einnig til nemenda í leikskóladeild og sinnir umsjón með vinnu við Austurlandslíkanið.

Þórunn Hrund Óladóttir, skólastjóri
Hrafnhildur Sigurðardóttir, sérkennari
Svava Lárusdóttir, aðstoðarskólastjóri
Lukka Gissurardóttir, skólahjúkrunarfræðingur
 

Nemendaverndarráð fjallar um sérstök úrræði fyrir einstaka nemendur eða nemendahópa. Ráðið metur eftir atvikum mál sem koma á borð þess og  kemur í farveg sem leiðir til lausna.  Fundir eru haldnir fimm til sex sinnum á ári.

Þurfi nemandi að mati umsjónarkennara, á sérstakri aðstoð að halda vegna fötlunar, sjúkdóms eða námslegra, félagslegra eða tilfinningalegra erfiðleika, skal umsjónarkennari vísa málinu skriflega til skólastjóra sem getur lagt málið fyrir nemendaverndarráð.

Nemendaverndarráð hefur alltaf hag nemenda að leiðarljósi, ráðið er úrlausnarmiðað og styðjandi við barnið, bekkinn, kennarann og foreldrana eftir því sem við á.

Sjá nánar