Nefndir og ráð

Fræðslunefnd Nefndir og ráð
Ragnhildur Billa Árnadóttir, formaður
Bára Mjöll Jónsdóttir, varaformaður
Gunnar Sveinn Rúnarsson
Jóhanna Magnúsdóttir
Ingvar Jóhannsson
Fulltrúi starfsmanna í grunnskóladeild, Þorkell Helgason. 
Fulltrúi foreldra í grunnskóladeild, 
Fulltrúi starfsmanna í leikskóladeild, Ágústa Berg Sveinsdóttir
Fulltrúi foreldra í leikskóladeild, 
 
Skólaráð 2019-2020  (smellið til að skoða fundargerðir )
Svandís Egilsdóttir skólastjóri. 
Guðrún Ásta Tryggvadóttir, fulltrúi kennara grsk., varamaður Unnur Óskarsdóttir.
Ólafía Stefánsdóttir fulltrúi kennara á leikskóladeild, varamaður Ágústa Berg Sveinsdóttir.
Vilborg Borgþórsdóttir, fulltrúi annarra starfsmanna, varamaður Þórarinn Jónsson.
Hanna Lísa Vilhelmsdóttir fulltrúi foreldra grsk., varamaður Tinna Guðmundsóttir.
Ósk Ómarsdóttir fulltrúi foreldra í leikskóladeild, varamaður Elvar Már Kjartansson.
Sonja Del Carmen Stefánsson  fulltrúi grenndarsamfélagsins, varamaður: Beata Stanislawa Kizewska. 
Jóna Mist Márusdóttir fulltrúi nemenda, varamaður Ari Símonsson.
 
Fundagerðir má skoða með því að smella á fyrirsögnina Skólaráð. 
 
Nemendaráð grunnskóladeildar 2018-2019
 
Jóna Mist Márusdóttir, formaður
Linda Rós Danielsdóttir Vest
Gígja Helgadóttir
Varamenn eru:
 
 
Starfsmaður með ráðinu er Guðrún Ásta Tryggvadóttir
 
Nemendaverndarráð 

Nemendaverndarráð Seyðisfjarðarskóla starfar samkvæmt reglugerð um nemendaverndarráð í grunnskólum.  Hlutverk nemendaverndarráðs er að samræma skipulag og framkvæmd þjónustu við nemendur varðandi heilsugæslu, námsráðgjöf og sérfræðiþjónustu og forvarnir. Í nemendaverndarráði Seyðisfjarðarskóla sitja; skólastjóri, aðstoðarskólastjórar í leik- og  grunnskóladeildar, skólahjúkrunarfræðingur og sérkennari. En nemendaverndarráð nær einnig til nemenda í leikskóladeild og sinnir umsjón með vinnu við Austurlandslíkanið.

Svandís Egilsdóttir, skólastjóri
Hrafnhildur Sigurðardóttir, sérkennari
Ólafía H Stefánsdóttir, sérkennari
Bryndís Skúladóttir, aðstoðarskólastjóri 
Þórunn Hrund Óladóttir, aðstoðarskólastjóri
Lukka Gissurardóttir, skólahjúkrunarfræðingur
 

Nemendaverndarráð fjallar um sérstök úrræði fyrir einstaka nemendur eða nemendahópa. Ráðið metur eftir atvikum mál sem koma á borð þess og  kemur í farveg sem leiðir til lausna.  Fundir eru haldnir fimm til sex sinnum á ári.

Þurfi nemandi að mati umsjónarkennara, á sérstakri aðstoð að halda vegna fötlunar, sjúkdóms eða námslegra, félagslegra eða tilfinningalegra erfiðleika, skal umsjónarkennari vísa málinu skriflega til skólastjóra sem getur lagt málið fyrir nemendaverndarráð.

Nemendaverndarráð hefur alltaf hag nemenda að leiðarljósi, ráðið er úrlausnarmiðað og styðjandi við barnið, bekkinn, kennarann og foreldrana eftir því sem við á.

Sjá nánar