Fréttir

UTÁ lota

Dagana 31. ágúst – 2. september var svokölluð Uppeldi til ábyrgðar lota í skólanum okkar. Á öllum deildum var unnið með sáttmála um samskipti, þarfirnar, hlutverkin og ýmislegt fleira.
Lesa meira

Mandölur

5. 6. og 7. bekkur fór og tíndi jurtir í nærumhverfinu og bjó til Mandölur. Sjá myndir
Lesa meira

Nýir starfsmenn við listadeild

Nú þegar skólastarfið er hafið er tímabært að kynna til leiks nýja kennara við listadeild. Nýir starfsmenn í list- og verkgreinum haustið 2020 eru Tessa Rivarola, Signý Jónsdóttir, Lilaï Licata, Guido Baeumer og Vigdís Klara Aradóttir.
Lesa meira

Nýir kennarar í Listadeild

Nú þegar skólastarfið fer að hefjast er tímabært að kynna til leiks nýja kennara við tónlistarskólann/listadeild.
Lesa meira

Umsóknir

Umsóknir í mat, nesti og skólasel eru undir flipanum grunnskóladeild/umsóknir eða flýtihnappur á forsíðu
Lesa meira

Frá leikskóladeild

Upplýsingar um hvaða reglur gilda nú þegar foreldrar koma með börnin í leikskólann og sækja þau.
Lesa meira

Skóli hefst

Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst með nemenda og foreldraviðtölum. Kennsla hefst síðan þriðjudaginn 25. klukkan 08:15.
Lesa meira

Söng-tónleikar

Söng-tónleikar kl. 16:30 fimmtudaginn 4. júní í Seyðisfjarðarkirkju
Lesa meira

Tónleikar

Við minnum á tónleika með nemendum hjá Árna Geirs, á morgun, miðvikudag 3. júní, kl. 16:30 í Rauða skóla.
Lesa meira