25.11.2020
Sýning er á bókasafninu með verkum nemenda í 1. - 3. bekk
Lesa meira
18.11.2020
Börnin lærðu vísuna buxur, vesti, brók og skór eftir Jónas Hallgrímsson
Lesa meira
16.11.2020
Miðstigið var að æfa sig í forritun og notaðist við Sphero að þessu sinni (sjá videó í frétt)
Lesa meira
13.11.2020
Signý fór með krakkana í 4. bekk í útikennslustofuna í gær. Þau voru búin að gera heitt súkkulaði og þreyta rjóma til að drekka við varðeldinn.
Krakkarnir lærðu að byggja upp viðinn fyrir góða brennu.
Lesa meira
12.11.2020
“Stór brúða fyrir litla sögu”. Nemendur hafa verið að búa til stórar brúður úr pappa og efni upp úr sögunni Fía ofurmús.
Einning unnu þau út frá hugmyndinni "mín eigin ofurhetja" og gerðu sína eigin hetju.
Lesa meira
09.11.2020
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru með fræðslu út í samfélagið á Olweusardagin.
Lesa meira
05.11.2020
1. - 4. bekkur valdi að fara út í rokið sem var í vikunni þegar flestir hefðu nú haldið sig inni.
Lesa meira
30.10.2020
Dagur hinna dauðu, Día de los Muertos, en þá minnast hinir lifandi þeirra dauðu. Ekki með sorg og sút, grát eða gnístran tanna heldur með hátíðarhöldum og gleði.
Hrekkjavakan er hátíð hinna dauðu. Hún er allraheilagramessa. Orðið Halloween er afbökun á All Hallow‘s Even … „Kvöld allra heilagra“.
Lesa meira
29.10.2020
Föstudaginn 30. október verður búningadagur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Lesa meira