Innra mat

Ytra matSamkvæmt aðalnámskrá grunnskóla og aðalnámskrá leikskóla ber hverjum skóla að framkvæma eigið innra mat og skal það vera fléttað saman við daglegt starf og ná til allra þátta skólastarfsins, s.s. stjórnunar, kennslu, námskrafna, námsmats og samskipta innan og utan kennslustofunnar. Leggja skal áherslu á virka þátttöku starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra hagsmunaaðila eftir því sem við á.  Skólinn er þátttakandi í Skólapúlsinum sem auðveldar mat á ýmsum þáttum skólastarfs. Mega foreldrar, nemendur og starfsmenn skólans vænta þess að vera beðnir um að taka þátt í könnunum um skólastarfið. Gerð er samantekt um niðurstöður innramats að loknu skólaári og úrbóatáætlun gerð á grunni þess.

Innra mat Seyðisfjarðarskóla 2017

Skólapúlsinn skýrsla Seyðisfjarðarskóla 2016-2017

Skólapúlsinn starfsmenn leikskóladeildar 2016-2017

Skólapúlsinn nemendur grunnskóladeildar 2016-2017

Skólapúlsinn starfsmenn grunnskóladeildar 2016-2017

Úrbótaáætlun vegna úttektar á Seyðisfjarðarskóla 2012

Skýrsla um úttekt á grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla 2012

Skýrsla um úttekt á leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla 2012