Innra og ytra mat

Ytra matSamkvæmt aðalnámskrá grunnskóla og aðalnámskrá leikskóla ber hverjum skóla að framkvæma eigið innra mat og skal það vera fléttað saman við daglegt starf og ná til allra þátta skólastarfsins, s.s. stjórnunar, kennslu, námskrafna, námsmats og samskipta innan og utan kennslustofunnar. Leggja skal áherslu á virka þátttöku starfsfólks í innra mati, nemenda, foreldra og annarra hagsmunaaðila eftir því sem við á.  Skólinn er þátttakandi í Skólapúlsinum sem auðveldar mat á ýmsum þáttum skólastarfs en árleg skólaþing er einnig matstæki í Seyðisfjarðarskóla ásamt ýmsum örðum leiðum sem nánar er útlistað í áætlun skólans um innra mat.

Foreldrar, nemendur og starfsmenn skólans geta vænst þess að vera beðnir um að taka þátt í könnunum og mati á skólastarfinu. Innra mats áætlun má finna undir áætlanir.

Innramatsskýrsla, úrbótaáætlun vor 2023

--------------------------------------------

Skólapúlsinn 2023-2024

Foreldrakönnun 2024
Nemendakönnun haust 2023
Nemendakönnun vor 2024

Skólapúlsinn 2021-2022

Starfsmannakönnun grunnskóla 2021
Foreldrakönnun grunnskóla 2022
Nemendakönnun 6.-10.b. 2021-2022

---------------------------------------------

Umbótaáætlun ytra mat skólaárið 2020 – 2021
Skýrsla um úttekt á grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla 2020
Skólpúls nemendur í grunnskóladeild, febrúarkynning á foreldrafundi með athugasemdum foreldra og minnispunktum 2020

_____________________________________________

Skólaþing Seyðisfjarðarskóla 2019
Ársskýrsla leikskóladeildar 2018-2019
Skólapúlsinn nem. grsk.deild. 2018-2019
Skólaþing Seyðisfjarðarskóla 2018

_______________________________________________

Ársskýrsla leikskóladeildar 2017-2018
Umfjöllun um niðurstöður Skólapúlsins 2017-2018
Skólapúlsinn nemendur grskd.2017-2018
Skólapúlsinn foreldrakönnun grskd.  2017-2018
Skólapúlsinn foreldrakönnun leikskd. 2017-2018
Niðurstöður könnunar í maí 2018 um upphaf skóladags o.fl.

_______________________________________________

Ársskýrsla 2016-2017
Skýrsla skólaþings 2017
Innra mat Seyðisfjarðarskóla vor 2017
Skólapúlsinn skýrsla Seyðisfjarðarskóla 2016-2017
Skólapúlsinn starfsmenn leikskóladeildar 2016-2017
Skólapúlsinn nemendur grunnskóladeildar 2016-2017
Skólapúlsinn starfsmenn grunnskóladeildar 2016-2017

_______________________________________________

Úrbótaáætlun vegna úttektar á Seyðisfjarðarskóla 2012
Skýrsla um úttekt á grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla 2012
Skýrsla um úttekt á leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla 2012