Fréttir

Stór brúða fyrir litla sögu

“Stór brúða fyrir litla sögu”. Nemendur hafa verið að búa til stórar brúður úr pappa og efni upp úr sögunni Fía ofurmús. Einning unnu þau út frá hugmyndinni "mín eigin ofurhetja" og gerðu sína eigin hetju.
Lesa meira

Olweusardagurinn

Nemendur í 1. og 2. bekk fóru með fræðslu út í samfélagið á Olweusardagin.
Lesa meira

1. - 4. bekkur

1. - 4. bekkur valdi að fara út í rokið sem var í vikunni þegar flestir hefðu nú haldið sig inni.
Lesa meira

Dagur hinna dauðu, Día de los Muertos

Dagur hinna dauðu, Día de los Muertos, en þá minnast hinir lifandi þeirra dauðu. Ekki með sorg og sút, grát eða gnístran tanna heldur með hátíðarhöldum og gleði. Hrekkjavakan er hátíð hinna dauðu. Hún er allraheilagramessa. Orðið Halloween er afbökun á All Hallow‘s Even … „Kvöld allra heilagra“.
Lesa meira

Búningadagur

Föstudaginn 30. október verður búningadagur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Lesa meira

Hrekkjavökuball

Hrekkjavökuball
Lesa meira

5.og 6. bekkur skreytir fyrir hrekkjavöku

Hrekkjavaka er hátíðisdagur haldin 31. október, ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain (borið fram sánj á írsku). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðin koma vetursins.
Lesa meira

Lesið á bleikum degi

Lesið á bleikum degi
Lesa meira

Heimilisfræði

1. bekkur bauð 2. bekk með sér í heimilisfræði og þau bjuggu til kókoskúlur sem var mjög gaman og kúlurnar voru nammi góðar !
Lesa meira

Kökukeppni

Kökukeppni. Bakaðar verða kökur og þær skreyttar. Dómari mætir og metur kökurnar.
Lesa meira