Skóla- og frístundaþjónusta

 

 

Skóla - frístundaþjónusta Múlaþings sinnir sérfræðilegum stuðningi við
grunn- og leikskóla í sveitarfélaginu skv. reglugerð um hlutverk og markmið skólaþjónustu 2. gr. Jafnframt byggir Skóla- og frístundaþjónusta Múlaþings starfsemi sína á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 ásamt lögum og reglugerðum um forvarnir og frístundir barna og ungmenna. 
 
Nánari upplýsingar um verkferla og þjónustuteymi er að finna á vef Múlaþings:
 

Skóla- og frístundaþjónusta | Múlaþing