Allir foreldrar sem eiga börn á grunnskólaaldri eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélaginu. Árgjald félagsins er 2.500 krónur fyrir hvert heimili. Aðalfundur félagsins er haldinn í apríl ár hvert.
Hlutverk foreldrafélagsins er að efla tengsl heimila og skóla. Með lifandi foreldrafélagi höfum við áhrif á líðan barna okkar í skólanum og við eigum að láta okkur skólamálin varða. Verum jákvæð heima fyrir í garð skólans og eflum samskipti okkar á jákvæðan hátt. Foreldrafélagið vill benda á heimasíðu Heimilis og skóla www.heimiliogskoli.is þar sem er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar.
Tenglar við Seyðisfjarðarskóla veturinn 2021—2022
1.bekkur Íris Árnadóttir og Kristján Kristjánsson
2. bekkur Sigurveig Gísladóttir og Vilhjálmur Ólafsson
3. bekkur Unnar Sveinlaugsson og Zanda Kruze
4.bekkur Svava Lárusdóttir og Andri Borgþórsson
5.bekkur Sigurjón Guðmundsson og Halla Dröfn Þorsteinsdóttir
6.bekkur Unnar Sveinlaugsson og Zanda Kruze
7.bekkur Renata Chrascina
8. bekkur Elva Ásgeirsdóttir og Ísleifur Aðalsteinsson
9. bekkur Vigdís Klara Aradóttir og Guido Baeumer
10. bekkur Eygló Jóhannsdóttir og Dánjal Adlersson
Fundargerðir foreldrafélags