Allir foreldrar sem eiga börn á grunnskólaaldri eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélaginu. Árgjald félagsins er 2.500 krónur fyrir hvert heimili. Aðalfundur félagsins er haldinn í apríl ár hvert.
Hlutverk foreldrafélagsins er að efla tengsl heimila og skóla. Með lifandi foreldrafélagi höfum við áhrif á líðan barna okkar í skólanum og við eigum að láta okkur skólamálin varða. Verum jákvæð heima fyrir í garð skólans og eflum samskipti okkar á jákvæðan hátt. Foreldrafélagið vill benda á heimasíðu Heimilis og skóla www.heimiliogskoli.is þar sem er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar.
Hlutverk foreldrafélagsins er að styðja við skólastarfið:
• Stuðla að velferð nemenda skólans
• Efla tengsl heimilis og skóla
• Hvetja til virkrar þátttöku foreldra í skólastarfi
• Hagsmunagæsla, aðhald og eftirlit með skólastarfinu
Lög foreldrafélags Seyðisfjarðarskóla
Tenglar við Seyðisfjarðarskóla veturinn 2025—2026
- bekkur Elísabet Maren Guðjónsdóttir og Jóhann Jóhannsson
- bekkur Björt Sigfinnsdóttir og Sören Björnshave
- bekkur Kristján Markvad og Sunnar Guðjónsdóttir
- bekkur Hanna Líf Arnarsdóttir og Arnar Vilhjálmsson
- bekkur Oddný Björk Daníelsdóttir og Sveinn Ágúst Þórsson
- bekkur Vilhjálmur Þ Ólafsson og Sigurveig Gísladóttir
- bekkur Zanda Kruze og Unnar B Sveinlaugsson
- bekkur Elísabet Maren Guðjónsdóttir og Jóhann Jóhannsson
- bekkur Halla Dröfn Þorsteinsdóttir og Sigurjón Þ Guðmundsson
- bekkur Óli Már Eggertsson og Eydís Dögg Sigurðardóttir
Fundargerðir foreldrafélags
26. ágúst 2024
7. október 2024
4. nóvember
17. nóvember
24. mars
28. apríl
_____________________
29. ágúst 2023
2. október 2023
12. febrúar 2024
29. apríl 2024
Aðalfundur 7. maí 2024
Skýrsla foreldrafélags 2024
_____________________________
Skýrsla foreldrafélags 2022
_____________________________
Skýrsla foreldrafélags 2021
______________________________
Aðalfundur 7. maí 2019
21. janúar 2019
5. nóvember 2018
10. september 2018
______________________________
Skýrsla stjórnar 2017-2018
11. apríl 2018 Aðalfundur
26. febrúar 2018
15. janúar 2018
4. desember 2017
15. nóvember 2017
2. október 2017
7. september 2017
Skýrsla foreldrafélags grunnskóladeildar 2016-2017