Foreldrafélag grunnskóladeildar

ForeldrafélagAllir foreldrar sem eiga börn á grunnskólaaldri eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélaginu. Árgjald félagsins er 2.500 krónur fyrir hvert heimili.  Aðalfundur félagsins er haldinn í apríl ár hvert.

Hlutverk foreldrafélagsins er að efla tengsl heimila og skóla.  Með lifandi foreldrafélagi höfum við áhrif á líðan barna okkar í skólanum og við eigum að láta okkur skólamálin varða.  Verum jákvæð heima fyrir í garð skólans og eflum samskipti okkar á jákvæðan hátt.  Foreldrafélagið vill benda á heimasíðu Heimilis og skóla www.heimiliogskoli.is þar sem er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar.

Tenglar við Seyðisfjarðarskóla veturinn 2022—2023

  1. bekkur Ívar Björnsson og Júlía Martin
  2. bekkur Ásta Guðrún Birgisdóttirog Símon Gunnarsson
  3. bekkur Elva Ásgeirsdóttir og Ísleifur Aðalsteinsson
  4. bekkur Hildur Þórisdóttir og Bjarki Borgþórsson
  5. bekkur Beata Kizewska og Piotr Sikora
  6. bekkur Hjalti Bergsson og Elena Pétursdóttir
  7. bekkur Gunnþór Jónsson og Þórunn Óladótttir
  8. bekkur Gíslína Magnúsdóttir
  9. bekkur Daniela Webrová 
  10. bekkur Sigríður Tryggvadóttir og Ingvi Þorsteinsson

 

 

Fundargerðir foreldrafélags

Aðalfundur 7. maí 2019

21. janúar 2019

5. nóvember 2018

10. september 2018

 

Skýrsla stjórnar 2017-2018

11. apríl 2018 Aðalfundur 

26. febrúar 2018

15. janúar 2018

4. desember 2017

15. nóvember 2017

2. október 2017

 7. september 2017

 

Skýrsla foreldrafélags grunnskóladeildar 2016-2017