Allir foreldrar sem eiga börn á grunnskólaaldri eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélaginu. Árgjald félagsins er 2.500 krónur fyrir hvert heimili. Aðalfundur félagsins er haldinn í apríl ár hvert.
Hlutverk foreldrafélagsins er að efla tengsl heimila og skóla. Með lifandi foreldrafélagi höfum við áhrif á líðan barna okkar í skólanum og við eigum að láta okkur skólamálin varða. Verum jákvæð heima fyrir í garð skólans og eflum samskipti okkar á jákvæðan hátt. Foreldrafélagið vill benda á heimasíðu Heimilis og skóla www.heimiliogskoli.is þar sem er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar.
Tenglar við Seyðisfjarðarskóla veturinn 2022—2023
- bekkur Ívar Björnsson og Júlía Martin
- bekkur Ásta Guðrún Birgisdóttirog Símon Gunnarsson
- bekkur Elva Ásgeirsdóttir og Ísleifur Aðalsteinsson
- bekkur Hildur Þórisdóttir og Bjarki Borgþórsson
- bekkur Beata Kizewska og Piotr Sikora
- bekkur Hjalti Bergsson og Elena Pétursdóttir
- bekkur Gunnþór Jónsson og Þórunn Óladótttir
- bekkur Gíslína Magnúsdóttir
- bekkur Daniela Webrová
- bekkur Sigríður Tryggvadóttir og Ingvi Þorsteinsson
Fundargerðir foreldrafélags
Aðalfundur 7. maí 2019
21. janúar 2019
5. nóvember 2018
10. september 2018
Skýrsla stjórnar 2017-2018
11. apríl 2018 Aðalfundur
26. febrúar 2018
15. janúar 2018
4. desember 2017
15. nóvember 2017
2. október 2017
7. september 2017
Skýrsla foreldrafélags grunnskóladeildar 2016-2017