Foreldrafélag grunnskóladeildar

ForeldrafélagAllir foreldrar sem eiga börn á grunnskólaaldri eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélaginu. Árgjald félagsins er 2.500 krónur fyrir hvert heimili.  Aðalfundur félagsins er haldinn í apríl ár hvert.

Hlutverk foreldrafélagsins er að efla tengsl heimila og skóla.  Með lifandi foreldrafélagi höfum við áhrif á líðan barna okkar í skólanum og við eigum að láta okkur skólamálin varða.  Verum jákvæð heima fyrir í garð skólans og eflum samskipti okkar á jákvæðan hátt.  Foreldrafélagið vill benda á heimasíðu Heimilis og skóla www.heimiliogskoli.is þar sem er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar.

Hlutverk foreldrafélagsins er að styðja við skólastarfið:

• Stuðla að velferð nemenda skólans

• Efla tengsl heimilis og skóla

• Hvetja til virkrar þátttöku foreldra í skólastarfi

• Hagsmunagæsla, aðhald og eftirlit með skólastarfinu

 

Lög foreldrafélags Seyðisfjarðarskóla

 

Tenglar við Seyðisfjarðarskóla veturinn 2024—2025

  1. bekkur Arnar Vilhjálmsson og Hanna Líf Arnarsdóttir
  2. bekkur Hanna Christel Sigurkarlsdóttir og Elvar Már Kjartansson
  3. bekkur Svava Lárusdóttir og Andri Borgþórsson
  4. bekkur Ragnar Konnráðsson og Hanna Lísa Vilhelmsdóttir
  5. bekkur Guðrún Ásta Tryggvadóttir og Kristinn Már Jóhannesson
  6. bekkur Óli Már Eggertsson og Eydís Dögg Sigurðardóttir
  7. bekkur Kristján Kristjánsson og Íris Dröfn Árnadóttir
  8. bekkur Hanna Cristel Sigurkarlsdóttir og Elvar Már Kjartansson
  9. bekkur Brynhildur Bertha Garðarsdóttir og Elvar Snær Kristjánsson
  10. bekkur Örn Kjartansson og Elin Olsen

 

Fundargerðir foreldrafélags

 

_____________________

29. ágúst 2023

2. október 2023

12. febrúar 2024

29. apríl 2024

Aðalfundur 7. maí 2024

Skýrsla foreldrafélags 2024

 

_____________________________

Skýrsla foreldrafélags 2022

_____________________________

Skýrsla foreldrafélags 2021

______________________________

Aðalfundur 7. maí 2019

21. janúar 2019

5. nóvember 2018

10. september 2018

 

______________________________

Skýrsla stjórnar 2017-2018

11. apríl 2018 Aðalfundur 

26. febrúar 2018

15. janúar 2018

4. desember 2017

15. nóvember 2017

2. október 2017

 7. september 2017

 

Skýrsla foreldrafélags grunnskóladeildar 2016-2017