Fréttir

1.bekkur var að hengja upp útsaumsverkefnin sín í rauða skóla

1.b var að hengja upp útsaumsverkefnin sín í rauða skóla þar sem þau notuðu bakstingssaum í stafina sína og hnappagatssaum í umgjörðina (rammann). Fyrir upphengjuna fóru þau út og tíndu greinar sem þau vöfðu garni utanum eða máluðu á.
Lesa meira

Frá mennta- og menningarmálaráðherra

Frá mennta- og menningarmálaráðherra til stjórnenda í grunn- og framhaldsskólum um að námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla fari fram með sem eðlilegustum hætti
Lesa meira

Nemendur á miðstigi fóru út í góða veðrið

Nemendur á miðstigi fóru út í góða veðrið og bjuggu til nokkur listaverk sem gleðja. Tilgangurinn var sá að skilja eftir jákvæð skilaboð í umhverfinu okkar.
Lesa meira

7. bekkur kíkti í hesthús

7. bekkur kíkti í hesthús
Lesa meira

Grænu skrefin

1. og 2. bekkur er að skoða hvernig hlutir eyðast í náttúruni og á hve löngum tíma. Þau settu nokkra hluti undir spítu sem verður kíkt á í lok maí
Lesa meira

Skuggaleikur

1. og 2. bekkur fór út í skuggaleik í góða veðrinu. Sjá myndir
Lesa meira

Skapað í góða veðrinu

5. og 6. bekkur notaði góða veðrið og fór út í sjónlistatíma. Þau bjuggu til listaverk úr því sem þau fundu úti í náttúrunni ásamt því að kríta og skreyttu þannig Sólveigartorg.
Lesa meira

Sungið í Tvísöng

5. og 6. bekkur tók lagið
Lesa meira

Úti að leika í góða veðrinu

Gaman saman í sólinni. 3. og 4. bekkur úti að leika.
Lesa meira

Gosabréf/Gækkebreve

8. bekkur hafði það sem heimavinnu að gera það sem við höfum kallað gosabréf.
Lesa meira