Hlutverkin

Skólinn er fjölmennur vinnustaður. Starfsmenn og nemendur hafa ólík hlutverk og til að skólastarfið gangi sem best eiga allir að virða hlutverk annarra og fara eftir eigin hlutverki. Til að koma í veg fyrir óvissu með hlutverk og tilgang hvers og eins þarf að greina hlutverkaskiptingu svo hver og einn geti sinnt sínu hlutverki af alúð.

 

Lesefni og nánari upplýsingar:

Mitt og þitt hlutverk e. Diane Gosse, þýtt af Magna Hjálmarssyni, 2003.