Leikskóladagatal

Sumarfrí eru ákvörðuð af skólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra með samþykki fræðslunefndar.

Tilkynning um tímabil berst foreldrum  á vormánuðum en að jafnaði má reikna með að sumarfrí sé að stærstum hluta í júlí.

Sumarfrí í leikskóladeild stendur í samfelldar fjórar vikur. 

Skipulagsdagar kennara og starfsmanna eru fimm en hluti af þeim eru sameiginlegir með starfsfólki grunnskóladeildar. 

 

Sumarlokun 2019

Leikskóladeildin er lokuð frá og með mánudeginum 8. júlí  til þriðjudagsins 6. ágúst nk.

Þriðjudagurinn. 6. ágúst er hálfur starfsdagur og því opnar kl. 12.45 þann dag. 

Skóladagatal 2019 - 2020