Starfsmannasáttmáli

Starfsfólk skólans hefur ákvarðað gildi sín og skrifað undir starfsmannasáttmála. Gildi okkar eru vinátta, gleði, virðing og traust.