Ávinningurinn

Einstaklingurinn lærir: ​

  • Að þekkja sínar grunnþarfir og hvernig hann getur uppfyllt þær ​
  • Að vega og meta hvað það er sem skiptir máli út frá eigin lífsgildum.​
  • Að hann stjórnar sér sjálfur og ber ábyrgð á eigin hegðun.​
  • Að setja sér markmið og skoða raunhæfar leiðir að þeim. ​
  • Að meta eigin frammistöðu.​

Að læra af mistökum sínum og byggja þannig upp innri styrk.