Mánudaginn 15. desember brá 6. bekkur undir sig betri fætinum og kíkti í skemmtilega heimsókn á leikskólann.
Nemendur höfðu undirbúið sig vel, en hver og einn hafði valið sérstaka barnabók til að lesa fyrir börnin á eldri deild leikskólans.
Miðvikudaginn 3. desember brá 10. bekkur undir sig betri fætinum og kíkti í skemmtilega heimsókn á leikskólann.
Nemendur höfðu undirbúið sig vel, en hver og einn hafði valið sérstaka barnabók til að lesa fyrir börnin á eldri deild leikskólans.
Sjá myndir í frétt.