Nemendur 9. bekkjar upplifðu ógleymanlegan dag í Náttúruskólanum á Hallormsstað þann 25. september síðastliðinn. Dagurinn hófst með því að hópurinn hittist við Trjásafnið þar sem þau fengu ávaxtanesti og kynningu á dagskránni.
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Áhersla er lögð á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi.
Miðvikudaginn 3. september næstkomandi hefst Göngum í skólann verkefnið og Seyðisfjarðarskóli er að sjálfsögðu skráður til leiks eins og undanfarin ár.