Heilsueflandi skóli

Seyðisfjarðarskóli er Heilsueflandi skóli.

Í því felst að taka til greiningar og skoðunar, Heilsueflandi skóliásamt því að gera úrbætur á starfsháttum okkar sem tengjast eftirfarandi þáttum: 

  • Mataræði/tannheilsu
  • Lífsleikni
  • Geðrækt
  • Heimili
  • Nemendur
  • Hreyfingu og öryggi
  • Nærsamfélag
  • Starfsfólk

 

Nánar um verkefnið á heimasíðu landlæknisembættisins:

http://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item12346/heilsueflandi_grunnskoli

http://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item30702/Heilsueflandi-leikskoli