Bókasafn

Sameiginlegt bóksafn bæjarins og skólans opnaði  1.september 2017 í

húsnæði grunnskóladeildar.

Bókasafnið er staðsett í rauða skólahúsinu. 

Sonia Stefánsson er starfsmaður og forstöðukona safnsins. Safnið er opið á skólatíma fyrir nemendur og starfsmenn skólans og auk þess er bókasafnið opið fyrir alla, sem hér segir:

Júní til ágúst (almenningur) :

 • mánudaga 14:00-17:00
 • þriðjudaga 14:00-17:00
 • miðvikudaga 14:00-17:00
 • fimmtudaga 14:00-17:00
 • lokað á föstudögum

Júní til ágúst (Skólasafn - Seyðisfjarðarskóli) :

 • mánudaga 9:00-12:00
 • þriðjudaga 9:00-12:00
 • miðvikudaga 9:00-12:00
 • fimmtudaga 9:00-12:00
 • lokað á föstudögum

September til maí (almenningur):

 • mánudaga lokað
 • þriðjudaga 15.00-18:00
 • miðvikudaga 15:00-18:00
 • fimmtudaga 15:00-18:00
 • föstudaga lokað

Útlánstími bóka er einn mánuður.

Umgengni um bækur og aðrar eigur skólans

Það skiptir máli að allir gangi vel um bækur safnsins sem og aðrar eigur. Nemandi sem verður uppvís að því að eyðileggja eða týna bókum, jafnt námsbókum sem öðrum bókum, getur búist við að þurfa að bæta tjónið. Það sama gildir um aðrar eigur skólans og eru forráðamenn ábyrgir fyrir því að tjónið verði bætt.