Fréttir

First Lego Leauge

Í morgun héldu nemendur unglingastigsins til Reykjavíkur til að taka þátt í Legó keppninni – First Lego League sem haldin verður í Háskólabíói laugardaginn 9. nóvember.
Lesa meira

Auglýsing

Seyðisfjarðarskóli óskar eftir áhugasömum leikskólakennurum og tónlistarkennara.
Lesa meira

Fríkaðir föstudagar

Á föstudaginn byrjar félagsmiðstöð fyrir alla sem eru í 5. -7.bekk. Eldri krakkar í grunnskólanum eru líka velkomnir - og endilega verið með.
Lesa meira

Talþjálfun

Seyðisfjarðarskóli hefur gert þjónustusamning við fyrirtækið Tröppu um þjónustu talmeinafræðings fyrir börn í sveitarfélaginu.
Lesa meira

Hrekkjavökuball

Hrekkjavökuball
Lesa meira

Vetrartónleikar

Föstudaginn 1. nóv, fara fram fyrstu tónleikarnir í Tónlistarskóla Seyðisfjarðar á þessu skólaári.
Lesa meira

Nemendurnir blómstra við málverkið.

Nemendurnir blómstra við málverkið. Fyrst byrja þeir á að mála myndir að eigin vali á pappir og að þeim loknum fá þau að mála mynd að eigin vali á striga.
Lesa meira

Barnakór Seyðisfjarðarskóla veturinn 2019-2020

„Máttur söngsins til upplifunar, tjáningar, sameiningar og skemmtunar verður seint ofmetinn." Í vetur mun Listadeild bjóða nemendum að æfa með Barnakór Seyðisfjarðarskóla. Kórinn á sér langa sögu innan skólans en hefur verið misvirkur síðustu misseri.
Lesa meira

Leikið í Skólaseli

Alltaf gaman í Skólaselinu og mikið brallað (sjá myndir)
Lesa meira

Sjálfsmyndir á bókasafninu

1. bekkur var að gera sjálfsmyndir sem þau hengdu síðan upp á bókasafninu. Skemmtilegar og fallegar myndir. Teiknað, málað og litað og sumir settu garn fyrir hár sem fékk svo klippingu fyrir sýningu.
Lesa meira