Listadeild

Veturinn 2017-2018 er fyrsti veturinn þar sem hugmyndafræði sameinaðs skólastarfs með öflugri listadeild sem hluta af metnaðarfullu skólastarfi er hrint í framkvæmd.  Ýmsar nýjungar munu líta dagsins ljós og skerpt verður á helstu þáttum starfsins en byggt á því góða starfi sem hefur verið unnið innan skólans og því hjálpað að þróast á eigin forsendum og blómstra.

Í listadeild fer fram kennsla í listgreinum (tónlist, sjónlistum og sviðslistum) og verkgreinum (textílmennt, smíði og hönnun).

Þar er starfræktur tónlistarskóli.