Foreldrafélag leikskóladeildar

Foreldrafélag
Við leikskóladeild starfar öflugt foreldrafélag sem sér um ýmsa viðburði. Allir foreldrar eru sjálfkrafa skráðir í foreldrafélagið.
 
Stjórn foreldrafélagsins er kosin ár hvert á haustfundi
 
Stjórn 2019-2020
 
Ingirafn Steinarsson

Ósk Ómarsdóttir

Julia Martin

Ívar Björnsson


Tengiliður kennara tengir saman foreldrafélag Sólvalla og kennara skólans.
Tengiliður situr fundi með foreldrafélaginu ef þess er óskað.
Bryndís Skúladóttir er tengiliður kennara í vetur.