Austurlandslíkanið

Austurlandslíkanið er samstarfsvettvangur þeirra sem koma að málefnum fjölskyldna á Fljótsdalshéraði, Fljótsdalshreppi, Vopnafirði, Borgarfirði eystra, Seyðisfirði og Djúpavogi sem Fjölskyldusvið Fljótsdalshéraðs stjórnar.

Markmiðið starfsins er að sameina krafta alls þess fagfólks sem kemur að málefnum fjölskyldna hvort sem er í skólastofnunum eða heima fyrir til að tryggja markvissan og snemmtækan stuðning við fjölskyldur þegar þess gerist þörf.

Nánar hér