Þurrablót grunnskóladeildar 2022

Þurrablót Seyðisfjarðarskóla var haldið með pompi og prakt í síðustu viku. Þurrablótið er haldið af nemendum á unglingastigi með aðstoð kennara. Borðaður er hefðbundinn þorramatur, sungin þorralög, veittar viðurkenningar og síðast en ekki síst heimatilbúiin skemmtiatriði. Síðustu tvö skipti höfum við ekki getað boðið foreldrum á blótið en vonandi verður það í boði árið 2023.


Athugasemdir