Starfsfólk

Starfsfólk

Ef starfsfólk skólans telur sig verða fyrir einelti er unnið eftir eineltisáætlun kaupstaðarins sem finna má í stjórnendahandbók. Ávallt skal tilkynna næsta yfirmanni ef um mögulegt einelti er að ræða.