30.10.2020
Dagur hinna dauðu, Día de los Muertos, en þá minnast hinir lifandi þeirra dauðu. Ekki með sorg og sút, grát eða gnístran tanna heldur með hátíðarhöldum og gleði.
Hrekkjavakan er hátíð hinna dauðu. Hún er allraheilagramessa. Orðið Halloween er afbökun á All Hallow‘s Even … „Kvöld allra heilagra“.
Lesa meira
29.10.2020
Föstudaginn 30. október verður búningadagur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Lesa meira
21.10.2020
Hrekkjavaka er hátíðisdagur haldin 31. október, ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain (borið fram sánj á írsku). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðin koma vetursins.
Lesa meira
16.10.2020
1. bekkur bauð 2. bekk með sér í heimilisfræði og þau bjuggu til kókoskúlur sem var mjög gaman og kúlurnar voru nammi góðar !
Lesa meira
16.10.2020
Kökukeppni. Bakaðar verða kökur og þær skreyttar. Dómari mætir og metur kökurnar.
Lesa meira
16.10.2020
Hér má sjá myndir af fyrsta verkefni 1. bekkjar í smíðum sem nemendur tókum með sér heim glöð í bragði á dögunum. Unnið var með viðarkubba í ýmsum formum sem pússaðir voru með sandpappír og því næst límdir saman. Gaman var að fylgjast með samsetningunum vaxa og dafna, en í fyrsta tíma átti samsetningin að vera bátur sem á endanum varð bensínstöð.
Lesa meira
12.10.2020
Í útitíma er margt að skoða. Einn af uppáhalds stöðum allra á yngsta stigi er lónið og sérstaklega Steinabáturinn
Lesa meira
07.10.2020
Í dag lauk Göngum í skólann verkefninu og fóru allir nemendur grunnskóladeildar í göngutúr í tilefni dagsins. Okkur reiknast til að gengnir hafi verið samtals í kringum 200 km, vel gert hjá okkur! Eftir gönguna fengu allir kakó og kex í matsalnum.
Lesa meira