Fréttir

Frá leikskóladeild

Upplýsingar um hvaða reglur gilda nú þegar foreldrar koma með börnin í leikskólann og sækja þau.
Lesa meira

Skóli hefst

Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst með nemenda og foreldraviðtölum. Kennsla hefst síðan þriðjudaginn 25. klukkan 08:15.
Lesa meira

Söng-tónleikar

Söng-tónleikar kl. 16:30 fimmtudaginn 4. júní í Seyðisfjarðarkirkju
Lesa meira

Tónleikar

Við minnum á tónleika með nemendum hjá Árna Geirs, á morgun, miðvikudag 3. júní, kl. 16:30 í Rauða skóla.
Lesa meira

Síðasti tíminn í heimilisfræði

Síðasti tíminn í heimilisfræði hjá 1. bekk. Þá er bökuð pizza
Lesa meira

Ofurhópur (skólahópur leikskóladeildar) í heimsókn í grunnskóladeild

Læra saman og út að leika. Síðan borðuðu allir saman í mötuneytinu
Lesa meira

Lestrarátak á miðstigi

Nemendur á miðstigi hafa undanfarnar vikur verið í lestrarátaki. Í dag fengu þeir sem luku átakinu og skiluðu skráningum á lestri viðurkenningarskjal. Þeir sem lásu flestar blaðsíður fengu gjafabréf fyrir pizzu á Skaftfelli en sá sem las mest las 5155 blaðsíður á 30 dögum! Glæsilegur árangur hjá krökkunum á miðstig. Kærar þakkir til Skaftfell Bistró sem styrkti okkur í þessu átaki.
Lesa meira

Nemendur í 7.b í textíltíma að gera sér lítið fyrir og bjuggu til domino úr 70 ipad kössum

Nemendur í 7.b í textíltíma að gera sér lítið fyrir og bjuggu til domino úr 70 ipad kössum sem náði frá 2.hæð rauða skólans niður á 1. Hæð. Hver veit nema þetta sé fyrsta sinna tegundar. Alltaf gaman í skólanum.
Lesa meira

Forsætisráðuneytið vekur athygli á að opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Forsætisráðuneytið vekur athygli á að opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu og í umsóknarforminu á vefsíðu heimsmarkmiðanna: https://www.heimsmarkmidin.is/forsida/hagnytt-efni/ungmennarad/umsokn-i-ungmennarad/ Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk.
Lesa meira