Dear you

Seyðisfjarðarskóli tekur þátt í verkefni sem heitir Dear you en markmið þess er að tengja saman nemendur frá mismunandi löndum í gegnum list. Hugmyndin er i grunninn sú sama og að eiga pennavini nema hér tengjast nemendur í gegnum sköpun. Við erum með vinaskóla í Úkraníu og munum eiga í samskiptum við nemendur á sama aldri þar. Tessa heldur utan um verkefnið hjá okkur og fer þessi vinna fram í tímunum hjá henni. Hér sjáum við fyrstu verkefnin hjá nemendum.

Sjá myndir í þessum tengli

 

 

 


Athugasemdir