Nokkrir nemendur skólans tóku þátt í keppni um að skreyta glugga fyrir daga myrkurs. Nemendur á leikskóladeildinni Dvergasteini bjuggu til skrítið fólk, skrímsli, vélmenni, tröll og huldufólk sem réðst inn í bókasafn bæjarins!
Nemendur í 3. bekk kynntu sér íslenskar hryllingsþjóðsögur og völdu hvert og eitt draug eða skrímsli til að teikna og setja í glugga bókasafnsins.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45