Fyrsti bekkur tók bækurnar sem þau nota til að læra að lesa, eins og Geimverur, Kafarar, Rós, Nói og Særún ofl. og bjuggu til hús í kring um sögurnar og gerðu einnig persónur úr bókunum.
Síðan kynntu þau verkin fyrir hvert öðru inni í bekknum.
Kennarinn las söguna og þau sýndu og léku með.
Næsta skref er að fara inn á leikskóla og sýna börnunum þar verkin.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45