22.03.2021
Alþjóðadagur Downs-heilkennis var í gær sunnudag 21. mars, Krakkarnir á miðstiginu skelltu sér í ósamstæða sokka að því tilefni
Lesa meira
19.03.2021
Héraðshátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin í golfskálanum að Ekkjufelli miðvikudaginn 17. mars síðastliðinn.
Lesa meira
19.03.2021
Fimmtudaginn 18.mars var skíðadagur hjá grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla.
Lesa meira
12.03.2021
Stóra upplestrarkeppnin í Seyðisfjarðarskóla fór fram í hátíðarsal Herðubreiðar fimmtudaginn 11. mars síðastliðinn.
Lesa meira
12.03.2021
Í dag verða haldnir tónleikar í Seyðisfjarðarkirkju þar sem koma fram söngnemendur Kristjönu Stefánsdóttur, ásamt gítarleikaranum Jóni Hilmari Kárasyni og Sigrúnu Ólafsdóttur bassaleikara.
Lesa meira
25.02.2021
Á morgun, fimmtudag, á milli klukkan 18 og 20 verður hægt að mæta í Herðubreið (í rýmið nálægt innganginum) og sjá að hvaða verkefnum nemendur á unglingastigi hafa verið að vinna.
Lesa meira
17.02.2021
Í dag var öskudagur haldinn hátíðlegur í grunnskóladeildinni á hefðbundinn hátt.
Lesa meira
17.02.2021
Eyrún Hrefna Helgadóttir frá Minjasafni Austurlands kom í heimsókn til okkar í gær, sprengidag.
Lesa meira
17.02.2021
Við erum að byrja nýtt tímabil í Listasmiðjunni og vali og þar með verða til ný verk.
Lesa meira
16.02.2021
Nemendur í grunnskóladeild voru svo heppnir að fá Bergrúni Írisi rithöfund í heimsókn í síðustu viku. Hún ræddi um bækur sínar og skrif við krakkana á yngsta- og miðstigi og greinilegt að í hópnum eru áhugasamir lesarar og rithöfundar framtíðarinnar.
Lesa meira