Norræn goðafræði í Listasmiðju

Strákahópurinn á unglingastigi í Listasmiðju vann verkefni upp úr Norænni goðafræði.

Hver þeirra samdi sögu í 1. persónu sem þeir lásu síðan og tóku upp, uppi í Tvísöng.

Næsta skref var að gera myndasögu um efnið og að lokum skrifuðu þeir handrit að stuttmynd um Þór og alþingi.

 

 


Athugasemdir