Fréttir

Nemendur í 7.b í textíltíma að gera sér lítið fyrir og bjuggu til domino úr 70 ipad kössum

Nemendur í 7.b í textíltíma að gera sér lítið fyrir og bjuggu til domino úr 70 ipad kössum sem náði frá 2.hæð rauða skólans niður á 1. Hæð. Hver veit nema þetta sé fyrsta sinna tegundar. Alltaf gaman í skólanum.
Lesa meira

Forsætisráðuneytið vekur athygli á að opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Forsætisráðuneytið vekur athygli á að opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu og í umsóknarforminu á vefsíðu heimsmarkmiðanna: https://www.heimsmarkmidin.is/forsida/hagnytt-efni/ungmennarad/umsokn-i-ungmennarad/ Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk.
Lesa meira

Frá ofurhetjuþema í 7.bekk

Frá ofurhetjuþema í 7.bekk
Lesa meira

1.bekkur var að hengja upp útsaumsverkefnin sín í rauða skóla

1.b var að hengja upp útsaumsverkefnin sín í rauða skóla þar sem þau notuðu bakstingssaum í stafina sína og hnappagatssaum í umgjörðina (rammann). Fyrir upphengjuna fóru þau út og tíndu greinar sem þau vöfðu garni utanum eða máluðu á.
Lesa meira

Frá mennta- og menningarmálaráðherra

Frá mennta- og menningarmálaráðherra til stjórnenda í grunn- og framhaldsskólum um að námsmat við lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla fari fram með sem eðlilegustum hætti
Lesa meira

Nemendur á miðstigi fóru út í góða veðrið

Nemendur á miðstigi fóru út í góða veðrið og bjuggu til nokkur listaverk sem gleðja. Tilgangurinn var sá að skilja eftir jákvæð skilaboð í umhverfinu okkar.
Lesa meira

7. bekkur kíkti í hesthús

7. bekkur kíkti í hesthús
Lesa meira

Grænu skrefin

1. og 2. bekkur er að skoða hvernig hlutir eyðast í náttúruni og á hve löngum tíma. Þau settu nokkra hluti undir spítu sem verður kíkt á í lok maí
Lesa meira

Skuggaleikur

1. og 2. bekkur fór út í skuggaleik í góða veðrinu. Sjá myndir
Lesa meira

Skapað í góða veðrinu

5. og 6. bekkur notaði góða veðrið og fór út í sjónlistatíma. Þau bjuggu til listaverk úr því sem þau fundu úti í náttúrunni ásamt því að kríta og skreyttu þannig Sólveigartorg.
Lesa meira