Fréttir

Barnakór Seyðisfjarðarskóla veturinn 2019-2020

„Máttur söngsins til upplifunar, tjáningar, sameiningar og skemmtunar verður seint ofmetinn." Í vetur mun Listadeild bjóða nemendum að æfa með Barnakór Seyðisfjarðarskóla. Kórinn á sér langa sögu innan skólans en hefur verið misvirkur síðustu misseri.
Lesa meira

Leikið í Skólaseli

Alltaf gaman í Skólaselinu og mikið brallað (sjá myndir)
Lesa meira

Sjálfsmyndir á bókasafninu

1. bekkur var að gera sjálfsmyndir sem þau hengdu síðan upp á bókasafninu. Skemmtilegar og fallegar myndir. Teiknað, málað og litað og sumir settu garn fyrir hár sem fékk svo klippingu fyrir sýningu.
Lesa meira

Fallegar myndir eftir 4. bekk hanga á bókasafninu og eru unnar með vaxlitum.

Fallegar myndir eftir 4. bekk hanga á bókasafninu og eru unnar með vaxlitum. Yfir myndirnar var málað með sérstakri málningu sem kennarinn bjó til sem hægt er að skafa upp. Nemendur fengu nagla og skófu upp gluggana og hugmyndaflugið leyndi sér ekki.
Lesa meira

Breyting á mötuneyti

Af óviðráðanlegum ástæðum munum við í Seyðisfjarðarskóla þurfa að breyta fyrirkomulaginu í matnum hjá okkur. Skólinn, félagsheimilið Herðubreið, Aldan/ og LungA skólinn ætla að vinna saman að því að bjóða nemendum og íbúum upp á hádegismat í Herðubreið.
Lesa meira

5. og 6. bekkur hafa undanfarið verið að vinna með hreyfimyndagerð.

5. og 6. bekkur hafa undanfarið verið að vinna með hreyfimyndagerð í forritinu Pivot og hér má sjá hluta af afrakstrinum.
Lesa meira

Málað á mánudegi

Nemendur í leikskóladeild að fræðast um og mála grímur.
Lesa meira

Myndir frá menntamóti Seyðisfjarðarskóla 5. október

Myndir frá menntamóti 5. október þar sem unnið var með grunnþarfirnar samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar, bæði í leik-og grunnskóladeild.
Lesa meira

Málunarnámskeið fyrir 5.-10. bekk

Listadeild Seyðisfjarðarskóla býður upp á námskeið í málun fyrir nemendur í 5. – 10. bekk.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru var þann 16. september síðastliðinn

Í tilefni þess að Dagur íslenskrar náttúru var þann 16. september síðastliðinn bauð Snæfellsstofa upp á heimsókn í grunnskóla á Austulandi. Við tókum að sjálfsögðu glöð á móti landverðinum Jónatani frá Vatnajökulsþjóðgarði sem fræddi krakkana á miðstigi um starfið og þjóðgarðinn.
Lesa meira