Fréttir

Dagskrá félagsmiðstöðvar

Sjá má dagskrá félagsmiðstöðvarinnar á meðfylgjandi plagötum
Lesa meira

Sjónlistir í á miðstigi

Stelpur í 5. 6. og 7. bekk hafa verið að búa til litla heima fyrir sögur sem þær hafa verið að semja
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru á leikskóladeild

Af því tilefni voru margvísleg verkefni á dagskrá í leikskóladeild til að vekja athygli á deginum.
Lesa meira

Kór Seyðisfjarðarskóla

Kór Seyðisfjarðarskóla mun hefja æfingar í vikunni. Æfingar verða á miðvikudögum og verða tvískiptar í vetur.
Lesa meira

Göngudagur hjá 5. - 7. bekk

Gengið var upp hjá Firði og inn í Fjarðarsel og þaðan suðurfjallið að útikennslustofunni og borðuðum þar í hádeginu og fórum svo í frisbí golf. Sjá myndir
Lesa meira

UTÁ lota

Dagana 31. ágúst – 2. september var svokölluð Uppeldi til ábyrgðar lota í skólanum okkar. Á öllum deildum var unnið með sáttmála um samskipti, þarfirnar, hlutverkin og ýmislegt fleira.
Lesa meira

Mandölur

5. 6. og 7. bekkur fór og tíndi jurtir í nærumhverfinu og bjó til Mandölur. Sjá myndir
Lesa meira

Nýir starfsmenn við listadeild

Nú þegar skólastarfið er hafið er tímabært að kynna til leiks nýja kennara við listadeild. Nýir starfsmenn í list- og verkgreinum haustið 2020 eru Tessa Rivarola, Signý Jónsdóttir, Lilaï Licata, Guido Baeumer og Vigdís Klara Aradóttir.
Lesa meira

Nýir kennarar í Listadeild

Nú þegar skólastarfið fer að hefjast er tímabært að kynna til leiks nýja kennara við tónlistarskólann/listadeild.
Lesa meira

Umsóknir

Umsóknir í mat, nesti og skólasel eru undir flipanum grunnskóladeild/umsóknir eða flýtihnappur á forsíðu
Lesa meira