Fréttir

Sólarpönnukökur

Seyðisfjarðarskóli bauð nemendum og starfsfólki upp á sólarpönnslur í morgun. Gleðin var svo mikil að ekki náðist mynd nema af afgöngunum
Lesa meira

"Dark Over" Búið til af 5.-6. og 7 bekk Seyðisfjarðarskóla í myndlistartíma hjá Lilaï Licata.

Listaverkið hefur tvo sérstaka hluta, einn á efri gluggum og annar á neðri og táknar í heild sinni umskiptin frá myrkri til ljóss (frá vinstri til hægri).
Lesa meira

Samfélagsfræði

Í desember síðastliðnum voru nemendur á unglingastigi spurðir að því hvað þá langaði að læra í samfélagsfræði.
Lesa meira

Vinabekkir

3. bekkur bauð 8. bekk í spil og kósíheit í morgun og 9. bekkur bauð 4. bekk í sund.
Lesa meira

Dear you verkefni hjá 2. og 3. bekk

Nemendur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla hafa í vetur tekið þátt í verkefninu Dear you sem er samstarfsverkefni skólans, í gegnum list, við skóla annars staðar í heiminum.
Lesa meira

Þurrablót grunnskóladeildar 2022

Þurrablót Seyðisfjarðarskóla var haldið með pompi og prakt í síðustu viku.
Lesa meira

Kærar þakkir

Námsmaraþon 8.-9. bekkjar var haldið 14.-15. janúar sl.
Lesa meira

Hreyfidagur Seyðisfjarðarskóla

Hreyfidagur Seyðisfjarðarskóla var haldinn 18. janúar síðastliðinn
Lesa meira

Listasmiðja á unglingastigi

Í Listasmiðju á unglingastigi hafa nemendur verið að vinna að sögum og listaverkum sem byggjast á norrænni goðafræði og á sögum kvenna.
Lesa meira

Námsmaraþon

Nemendur í 8. og 9. bekk eru að safna fyrir Danmerkurferðalagi sem þeir stefna á vorið 2023.
Lesa meira