Upplestur

Jón Pálsson rithöfundur kom í heimsókn til 1. og 2. bekkjar. Hann sagði þeim frá bókum og sögum og ljóðum sem hann hefur skrifað. Svo las hann fyrir þau ævintýri sem gerist úti í Vestdal, en það vantar endi á það sem hann bað krakkana að finna.


Athugasemdir