First Lego League Ísland

Nemendur í 8. - 10. bekk taka þátt í First Lego League keppninni sem haldin verður í Háskólabíó þann 19. nóvember. Keppnin er alþjóðleg og nær til yfir 100 þúsund ungmenna í 45 löndum víða um heim. Mikil vinna hefur verið lögð í undirbúning fyrir keppnina og fengu nemendur í skólanum kynningu á verkefni hópsins sem fer suður. Það verður spennandi að fylgjast með keppninni um helgina en það er streymt beint frá henni á vef keppninnar, First Lego League Ísland – Challenge

 


Athugasemdir