06.10.2021
Við fengum góða heimsókn á miðstigið í vikunni. Nemendur unnu skapandi verkefni sem tengist Valþjófsstaðahurðinni undir leiðsögn listakvennanna Elínar Elísabetar Einarsdóttur og Ránar Flygenring.
Lesa meira
05.10.2021
Mánudaginn 4. október fór 5.-7. bekkur á Reyðarfjörð að spila við aðra austfirska krakka. Sjá myndir.
Lesa meira
30.09.2021
Nú þegar haustið er farið að færast yfir er skólastarfið að mestu komið í sínar hefðbundnu skorður. Nemendur voru mjög áhugasamir í náminu í morgun.
Lesa meira
23.09.2021
Mánudaginn 20. september, fengum við á miðstiginu skemmtilega heimsókn. Þar voru á ferð með árlegt listfræðsluverkefni Skaftfells þær Kamilla Gylfadóttir, leiðbeinandi verkefnisisn, Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sem þróað hefur verkefnið út frá sýningunni sinni sem opnar í Skaftfelli 25. september og Hanna Christel. Við vorum fyrsti hópurinn til að byrja verkefnið og vorum eins konar æfingahópur.
Lesa meira
07.09.2021
1. bekkur í sínum fyrsta Listasmiðjutíma hjá Tessu
Lesa meira
23.08.2021
Nýir nemendur sækja um á schoolarchive.is. Nemendur sem voru við nám í fyrra geta farið inn á Schoolarchive og endunýjað umsóknir sínar þar.
Gott er þá að fara yfir umsóknina og breyta ef þarf (t.d. netfangi, símanúmeri).
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 27. ágúst.
Námið hefst mánudaginn 6. september.
Lesa meira
09.08.2021
Seyðisfjarðarskóli útvegar öll námsgögn og ritföng
Lesa meira
09.08.2021
Vinsamlegast sækið um mat, nesti og skólasel hér á vefnum.
Lesa meira
11.06.2021
Það var nóg um að vera síðustu daga skólaársins.
Lesa meira
03.06.2021
9. og 10. bekkur hafa undanfarin tvö ár safnað í ferðasjóð til að fara í útskriftarferð til Danmerkur.
Lesa meira