Sigurvegarar í giskleik á dögum myrkurs á bókasafninu

Vilborg og Linda Björk standa uppi sem sigurvegarar í leik okkar, að giska á fjölda bauna og Hrís í krukkunum, sem haldin er á "Dögum myrkurs".

 

Vilborg giskaði á 475, en krukkan hafði 543.

 

Linda Björk giskaði á 350 en í krukkunni voru 347.

 

Við þökkum öllum sem tóku þátt í leiknum okkar.


Athugasemdir