17.05.2021
Nemendur Tessu og Lilai sýna verk sín í galleríinu í Herðubreið frá 20. til 25. maí.
Lesa meira
27.04.2021
Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.
Lesa meira
21.04.2021
Fórum út í dag að lesa og vinna lestrarverkefni. En það má líka læra stærðfræði svona í leiðinni.
Lesa meira
15.04.2021
Bangsinn Blær er táknmynd Vináttu og er myndbandið afrakstur þessarar vinnu.
Lesa meira
12.04.2021
Nemendur í 5. og 7. bekk fóru í sögutúr og gerðu stuttmynd um staði í bænum sem eru í uppáhaldi hjá þeim.
Einnig tóku nemendur í 8. bekk upp stuttmynd eftir Benjamín Sölva Sigurðsson með stóru hausunum sínum sem þau höfðu áður gert í Listasmiðjunni.
Lesa meira
08.04.2021
Á morgun ætla nemendur og kennarar að mæta í bláum fötum í tilefni bláa dagsins sem er dagur einhverfunnar
Lesa meira
24.03.2021
Nú styttist i skólaskemmtunina okkar sem verður samkvæmt plani á fimmtudaginn í bíósal Herðubreiðar.
Lesa meira
22.03.2021
Alþjóðadagur Downs-heilkennis var í gær sunnudag 21. mars, Krakkarnir á miðstiginu skelltu sér í ósamstæða sokka að því tilefni
Lesa meira
19.03.2021
Fimmtudaginn 18.mars var skíðadagur hjá grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla.
Lesa meira
19.03.2021
Héraðshátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin í golfskálanum að Ekkjufelli miðvikudaginn 17. mars síðastliðinn.
Lesa meira