Fréttir

Laufabrauðsútskurður

Árlegur laufabrauðsútskurður var í morgun og sá unglingadeildinum það með dyggri hjálp Kela og Lukku.
Lesa meira

Samspil

Nú er tveggja vikna samspilssmiðju á vegum Listadeildar nýlokið og héldu nemendur smiðjunnar tónleika í bíósal Herðubreiðar þann 13. desember. Flutt var frumsamið efni sem nemendur unnu að í sameiningu. Við þökkum kennaranum, Guðrúnu Veturliðadóttur, og öllum þátttakendum fyrir flotta tónleika.
Lesa meira

Jólapóstkassar

Nemendur leggja ætíð metnað í að gera flotta póstkassa fyrir jólakortin frá samnemendum. Hér sjáum við kassa ársins 2021.
Lesa meira

Unglingadeild með frumsamdar barnabækur

Nemendur á unglingastigi hafa síðastliðnar vikur verið að skrifa barnasögur og myndskreyta þær. Í dag lásu nemendur í 10. bekk sögurnar Prumparnir bjarga jólunum (e. Jóhann Elí & Val) og Jólahundurinn (e. Eirikki Sól). Nemendur í 8. og 9. bekk lásu sínar sögur fyrir börnin af Dvergasteini, elstu deild leikskólan, á bókasafninu.
Lesa meira

Vinabekkir

Við byrjuðum morguninn í grunnskólanum á vinabekkjahittingum. 1. bekkur bauð 6. bekk að setja saman legó, 7.og 2. bekkur lituðu og perluðu, 8. bekkur bauð 3. bekk í spilastund, 4. og 9. bekkur spiluðu og tefldu, 10. bekkur bauð 5. bekk að horfa á vídeó með sér. Eftir áramótin munu þessar heimsóknir síðan halda áfram og bekkirnir skiptast á að bjóða heim.
Lesa meira

Gamli skóli settur í jólafötin

2. desember komu nemendur og starfsfólk saman eftir skólatíma til að skreyta skólann. Gamalt og nýtt skraut var hengt í glugga og á veggi og seríur lýsa nú upp húsið. Þá var boðið upp á kakó og piparkökur.
Lesa meira

Dásamlegur desember

Í dag 1. desember, fullveldisdaginn, er fínufatadagur í Seyðisfjarðarskóla. Einnig fengum við góða heimsókn í fyrsta tíma en Gunnar Helgason, rithöfundur mætti til okkar og las upp bókum sínum.
Lesa meira

Skuggaleikhús

Upplifa mismunandi leiðir til að búa til skuggaleikhús
Lesa meira

Olweusardagurinn

Fimmtudaginn 25. nóvember hélt grunnskóladeildin upp á Olweusardaginn,
Lesa meira

Grunnskólaheimsókn elstu nemenda leikskólans

Elsti nemendahópur leikskólans fór í sína fyrstu formlegu heimsókn í grunnskólann í vikunni.
Lesa meira