Fréttir

Charles Darwin

Í síðustu viku í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk lásum við bók um Charles Darwin. Charles var enskur náttúrufræðingur, jarðfræðingur og líffræðingur. Við reyndum að læra og skilja saman um kenninguna um náttúruval og þróun tegunda.
Lesa meira

Heimsókn

Í byrjun vikunnar fengum við í 1. og 2. bekk frábæra heimsókn frá einni mömmu
Lesa meira

Aðventudagatal grunnskóladeildar

Hér má sjá hvað verður um að vera á aðventunni hjá okkur
Lesa meira

Útitími með regnbogahóp

Regnbogahópur leikskólans (skólahópur) kom í heimsókn í útitíma með 1. og 2. bekk
Lesa meira

SKÓLASLIT 2

Í október lásu nemendur á miðstigi Skólaslit2- Dauð viðvörun eftir Ævar Þór Benediktsson. Ævar og félagar í skólaslitsteyminu, birta einn kafla af sögunni á hverjum virkum degi í október.
Lesa meira

3. og 4. bekkur í sundi

3. og 4. bekkur æfði sig að synda í stuttermabolum
Lesa meira

Heimsókn frá skólahópi leikskóladeildar

Þessi flotti Regnboga-hópur kom til okkar í heimsókn eina stutta stund um daginn
Lesa meira

Upplestur

Jón Pálsson rithöfundur kom í heimsókn til 1. og 2. bekkjar.
Lesa meira

First Lego League Ísland

Nemendur í 8. - 10. bekk taka þátt í First Lego League keppninni sem haldin verður í Háskólabíó þann 19. nóvember.
Lesa meira

Albert Einstein

Í síðustu viku í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Albert Einstein. Sjá skemmtilegar myndir í hlekk í fréttinni
Lesa meira