31.03.2022
Verður haldin í Herðubreið föstudaginn 1.apríl klukkan 17:00.
Miðaverð er 1.000 kr. fyrir 16 ára og eldri.
Lesa meira
30.03.2022
Workshop fyrir nemendur í 6. -10. bekk á morgun kl. 16-17.30 í Herðubreið: Misplaced Gaze
Boðið verður upp á stutt námskeið (workshop) á morgun, fimmtudag, í Herðubreið kl. 16-17.30.
Nemendum 6. -10. bekkjar er boðið að taka þátt.
Sýningin og námskeiðið voru haldin síðustu vikur bæði á Egilstöðum (ME) og á Neskaupstað, (grunnskólinn og Verkmenntaskólinn) við góðar undirtektir.
Lesa meira
25.03.2022
Miðvikudaginn 16. mars var skíðadagur hjá grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla. Þá fóru nemendur og starfsmenn skólans á skíðasvæðið í Stafdal og renndu sér þar á skíðum/brettum/þotum fram yfir hádegið. Veðrið var alls konar, snjókoma, rok en líka sól og blíða. Allir stóðu sig vel og margir bættu getu sína og áræðni, hugrekki og þor þennan dag. Dagurinn heppnaðist mjög vel í alla staði.
Lesa meira
22.03.2022
Við höfum byrjað nýtt verkefni milli nemenda frá Seyðisfjarðarskóla og nemenda í skóla í Michigan í Bandaríkjunum.
Lesa meira
22.03.2022
Listadeild Seyðisfjarðarskóla tók þátt í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskóla, sem fór fram í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði þann 19. mars síðastliðinn.
Lesa meira
21.03.2022
Krakkarnir á miðstiginu skelltu sér í ósamstæða sokka að því tilefni.
Lesa meira
18.03.2022
Nótan verður haldin á Eskifirði laugardaginn 19. mars. Eirikka Sól Stefánsdóttir og Emelía Björt Hörpudóttir taka þátt fyrir Seyðisfjarðarskóla. Þær leika á gítar, kennari er Jón Hilmar Kárason.
Lesa meira
02.03.2022
Í morgun mættu nemendur í skólann í ýmsum múnderingum. Stefnan er svo tekin á íþróttahúsið þar sem tíminn fram að hádegi verður nýttur í ýmsa leiki, bingó verður spilað og að sjálfsögðu kötturnn sleginn úr tunnunni.
Lesa meira
17.02.2022
Seyðisfjarðarskóli bauð nemendum og starfsfólki upp á sólarpönnslur í morgun.
Gleðin var svo mikil að ekki náðist mynd nema af afgöngunum
Lesa meira
08.02.2022
Listaverkið hefur tvo sérstaka hluta, einn á efri gluggum og annar á neðri og táknar í heild sinni umskiptin frá myrkri til ljóss (frá vinstri til hægri).
Lesa meira