03.11.2022
Nokkrir tónlistarnemendur fóru í heimsókn á Hjúkrunarheimilið Fossahlíð í vikunni og léku þar.
Lesa meira
28.10.2022
Eftir að hafa lesið fullt af bókum um mannréttindafrömuði var lestur um Hans Christian Andersen, danskan rithöfund, skemmtilegt og hressandi!
Lesa meira
28.10.2022
Í síðustu viku, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Malala Yousafzai, annan mannréttindafrömuð, að þessu sinni frá Pakistan.
Lesa meira
18.10.2022
Göngum í skólann verkefninu var formlega lokið þegar nemendur og starfsfólk skólans fóru í gönguferð upp í fjall og enduðu í Herðubreið í kakó og kexi.
Lesa meira
17.10.2022
3. og 4. bekkur hefur verið að vinna með Málun (Paint) í upplýsingamennt.
Sjá myndaalbúm.
Lesa meira
17.10.2022
Hver listnemi á þessari önn bjó til listaverk sem er innblásið af „Stutt Myndskreytt Alfræðiorðabók Um Krabbameinið Mitt“(2017) eftir listakonuna Josune Urrutia Asua.
Lesa meira
13.10.2022
Á Bleika deginum hvetjum við nemendur og starfsmenn til að sýna lit og klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt.
Þannig vekjum við athygli á árvekni gagnvart krabbameini og lýsum upp skammdegið í bleikum ljóma svo þeir sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
Lesa meira
13.10.2022
Allir nemendur skólans fengu að fara nokkrar veltur í veltibílnum sem var á ferðinni hér í morgun.
Lesa meira