Fréttir

Tónlistarskóli Seyðisfjarðar hóf störf aftur eftir sumarfrí mánudaginn 2.september.

Tónlistarskóli Seyðisfjarðar hóf störf aftur eftir sumarfrí mánudaginn 2.september. Mikil nemendaaukning hefur verið undanfarið ár, þar sem nú eru 41 nemendur í tónlistarskólanum.
Lesa meira

Loðmundarfjarðarferð unglingastigs

Í morgun héldu unglingarnir í sína árlegu Loðmundarfjarðarferð.
Lesa meira

Frá bókasafninu

Töfrasmiðja fyrir 8-12 ára á bókasafni Seyðisfjarðar
Lesa meira

Matur og nesti

Í vetur er hádegismatur gjaldfrjáls öllum nemendum grunnskóladeildar en greiða þarf fyrir ávexti í nestistíma á morgnana. Forráðamenn eru samt sem áður beðnir að sækja um hvoru tveggja þar sem við þurfum að vita fjölda þeirra sem ætla að vera í mat. Sótt er um á vefnum okkar.
Lesa meira

Skólasel

Sótt er um Skólasel hér á vefnum undir grunnskóladeild-skólasel. Skólasel er í boði fyrir 1.-3. bekk.
Lesa meira

Skólaslit Seyðisfjarðarskóla 2024

Skólaslit Seyðisfjarðarskóla 2024 Sjá myndaalbúm í frétt
Lesa meira

Matarboð 10. bekkjar

Hefð er fyrir því að nemendur 10. bekkjar haldi matarboð fyrir foreldra sína og kennara sem fylgdu þeim í Danmerkurferðina.
Lesa meira

Skólaselsfjör

Það var gaman hjá Skólaselskrökkunum í blíðunni síðustu daga
Lesa meira

3 myndaalbúm

Hér gefur að líta myndir frá stórslyssæfingunni í Norrænu þar sem 8.-10. bekkur tók þátt, myndir frá Snjókarlagerð miðstigs og þegar Sandra og Bjartur Máni komu í heimsókn með Pílu og Aþenu.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Í mars var dregið um vinningshafa í Bókaverðlaun barnanna og var það Heiðrún Lára sem dregin var út í þetta skipti
Lesa meira