Fréttir

Loðmundarfjarðarferð unglingastigs

Í morgun héldu unglingarnir í sína árlegu Loðmundarfjarðarferð.
Lesa meira

Frá bókasafninu

Töfrasmiðja fyrir 8-12 ára á bókasafni Seyðisfjarðar
Lesa meira

Matur og nesti

Í vetur er hádegismatur gjaldfrjáls öllum nemendum grunnskóladeildar en greiða þarf fyrir ávexti í nestistíma á morgnana. Forráðamenn eru samt sem áður beðnir að sækja um hvoru tveggja þar sem við þurfum að vita fjölda þeirra sem ætla að vera í mat. Sótt er um á vefnum okkar.
Lesa meira

Skólasel

Sótt er um Skólasel hér á vefnum undir grunnskóladeild-skólasel. Skólasel er í boði fyrir 1.-3. bekk.
Lesa meira

Skólaslit Seyðisfjarðarskóla 2024

Skólaslit Seyðisfjarðarskóla 2024 Sjá myndaalbúm í frétt
Lesa meira

Matarboð 10. bekkjar

Hefð er fyrir því að nemendur 10. bekkjar haldi matarboð fyrir foreldra sína og kennara sem fylgdu þeim í Danmerkurferðina.
Lesa meira

Skólaselsfjör

Það var gaman hjá Skólaselskrökkunum í blíðunni síðustu daga
Lesa meira

3 myndaalbúm

Hér gefur að líta myndir frá stórslyssæfingunni í Norrænu þar sem 8.-10. bekkur tók þátt, myndir frá Snjókarlagerð miðstigs og þegar Sandra og Bjartur Máni komu í heimsókn með Pílu og Aþenu.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Í mars var dregið um vinningshafa í Bókaverðlaun barnanna og var það Heiðrún Lára sem dregin var út í þetta skipti
Lesa meira

Myndir frá skólaskemmtun

Myndir frá skólaskemmtun Seyðisfjarðarskóla
Lesa meira