02.10.2025
Göngum í skólann verkefninu lauk 1. október með stuttum göngutúr nemenda og starfsfólks (sjá myndir í frétt)
Lesa meira
30.09.2025
Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og leikari sem margir þekkja sem Ævar vísindamann, kíkti á okkur í grunnskóladeild í gær.
Lesa meira
29.09.2025
Nemendur 9. bekkjar upplifðu ógleymanlegan dag í Náttúruskólanum á Hallormsstað þann 25. september síðastliðinn. Dagurinn hófst með því að hópurinn hittist við Trjásafnið þar sem þau fengu ávaxtanesti og kynningu á dagskránni.
Lesa meira
29.09.2025
Í náttúruskólanum vorum við að tálga töfrasprota sem krakkarnir máttu svo skreyta með Poska litum.
Lesa meira
26.09.2025
Göngudagur Seyðisfjarðarskóla 23. september. Sjá myndir í frétt
Lesa meira
12.09.2025
Hvað er þetta? Lestrarkeppni grunnskólanna... sjá frétt
Lesa meira
08.09.2025
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Áhersla er lögð á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi.
Lesa meira
03.09.2025
Nemendur og starfsfólk skólans tóku fyrstu skrefin í verkefninu Göngum í skólann í dag.
Lesa meira
29.08.2025
Miðvikudaginn 3. september næstkomandi hefst Göngum í skólann verkefnið og Seyðisfjarðarskóli er að sjálfsögðu skráður til leiks eins og undanfarin ár.
Lesa meira