24.10.2025
Nemendur á miðstigi vinna þessa dagana spennandi verkefni í upplýsinga- og tæknimennt sem snýst um heimildaleit og heimildavinnu á skólabókasafninu.
(sjá myndir í frétt)
Lesa meira
23.10.2025
Gaman í snjónum og snjókallar verða til
Lesa meira
21.10.2025
Krabbameinsfélagið stendur fyrir árlegum Bleikum degi miðvikudaginn 22. október og við í Seyðisfjarðarskóla ætlum að taka þátt.
Meðfylgjandi mynd er eftir börnin á leikskóladeild.
Lesa meira
16.10.2025
Í námslotu sem nú er að ljúka í 5.bekk hafa nemendur lært um tölfræði (sjá myndir í frétt).
Lesa meira
15.10.2025
Mánudaginn 13. október í blíðskaparveðri voru stelpur á miðstigi í vali og gerðu tilraunir með gos og mentos (sjá myndir í frétt)
Lesa meira
02.10.2025
Göngum í skólann verkefninu lauk 1. október með stuttum göngutúr nemenda og starfsfólks (sjá myndir í frétt)
Lesa meira
30.09.2025
Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og leikari sem margir þekkja sem Ævar vísindamann, kíkti á okkur í grunnskóladeild í gær.
Lesa meira
29.09.2025
Nemendur 9. bekkjar upplifðu ógleymanlegan dag í Náttúruskólanum á Hallormsstað þann 25. september síðastliðinn. Dagurinn hófst með því að hópurinn hittist við Trjásafnið þar sem þau fengu ávaxtanesti og kynningu á dagskránni.
Lesa meira
29.09.2025
Í náttúruskólanum vorum við að tálga töfrasprota sem krakkarnir máttu svo skreyta með Poska litum.
Lesa meira
26.09.2025
Göngudagur Seyðisfjarðarskóla 23. september. Sjá myndir í frétt
Lesa meira