Fréttir

Fríkaðir föstudagar

Á föstudaginn byrjar félagsmiðstöð fyrir alla sem eru í 5. -7.bekk. Eldri krakkar í grunnskólanum eru líka velkomnir - og endilega verið með.
Lesa meira

Talþjálfun

Seyðisfjarðarskóli hefur gert þjónustusamning við fyrirtækið Tröppu um þjónustu talmeinafræðings fyrir börn í sveitarfélaginu.
Lesa meira

Hrekkjavökuball

Hrekkjavökuball
Lesa meira

Vetrartónleikar

Föstudaginn 1. nóv, fara fram fyrstu tónleikarnir í Tónlistarskóla Seyðisfjarðar á þessu skólaári.
Lesa meira

Nemendurnir blómstra við málverkið.

Nemendurnir blómstra við málverkið. Fyrst byrja þeir á að mála myndir að eigin vali á pappir og að þeim loknum fá þau að mála mynd að eigin vali á striga.
Lesa meira

Barnakór Seyðisfjarðarskóla veturinn 2019-2020

„Máttur söngsins til upplifunar, tjáningar, sameiningar og skemmtunar verður seint ofmetinn." Í vetur mun Listadeild bjóða nemendum að æfa með Barnakór Seyðisfjarðarskóla. Kórinn á sér langa sögu innan skólans en hefur verið misvirkur síðustu misseri.
Lesa meira

Leikið í Skólaseli

Alltaf gaman í Skólaselinu og mikið brallað (sjá myndir)
Lesa meira

Sjálfsmyndir á bókasafninu

1. bekkur var að gera sjálfsmyndir sem þau hengdu síðan upp á bókasafninu. Skemmtilegar og fallegar myndir. Teiknað, málað og litað og sumir settu garn fyrir hár sem fékk svo klippingu fyrir sýningu.
Lesa meira

Fallegar myndir eftir 4. bekk hanga á bókasafninu og eru unnar með vaxlitum.

Fallegar myndir eftir 4. bekk hanga á bókasafninu og eru unnar með vaxlitum. Yfir myndirnar var málað með sérstakri málningu sem kennarinn bjó til sem hægt er að skafa upp. Nemendur fengu nagla og skófu upp gluggana og hugmyndaflugið leyndi sér ekki.
Lesa meira

Breyting á mötuneyti

Af óviðráðanlegum ástæðum munum við í Seyðisfjarðarskóla þurfa að breyta fyrirkomulaginu í matnum hjá okkur. Skólinn, félagsheimilið Herðubreið, Aldan/ og LungA skólinn ætla að vinna saman að því að bjóða nemendum og íbúum upp á hádegismat í Herðubreið.
Lesa meira