Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Héraðshátíð Stóru Upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram í Egilsstaðaskóla síðasta miðvikudag. Fulltrúi okkar var Sofija Una Kruze Unnarsdóttir, hún stóð sig með mikilli prýði og varð í 3. sæti. Við óskum henni til hamingju með árangurinn.
Lesa meira

Skólaforðun

Verklagsreglur um skólasókn
Lesa meira

Brunavarnir

Nemendur í 3. og 4. bekk hafa verið að fræðast um brunavarnir. Þau enduðu á að heimsækja slökkvistöðina.
Lesa meira

Skíðadagur

Fimmtudaginn 2. mars var árlegur skíðadagur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla.
Lesa meira

Öskudagur

Sjá myndir frá öskudeginum
Lesa meira

Frá listadeild Seyðisfjarðarskóla

Á síðustu dögum hefur ýmislegt verið í gangi í tónlistinni.
Lesa meira

Bókaverðlaun Barnanna 2023

Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.
Lesa meira

Frá bókasafninu

Siljan | Myndbandasamkeppni 2023 Myndbandasamkeppni fyrir 5.-7. Bekk og 8.-10. Bekk.
Lesa meira

Skólaselsfjör

Þessum leiðast ekki ruðningarnir (sjá videó í frétt)
Lesa meira

Nemendur í myndmennt sýna verkefni sin á List í ljósi

„Unity in Diversity“ er innblásið af „Snowflakes: A Chapter from the Book of Nature“ eftir Israel Perkins Warren sem kom fyrst út árið 1863.
Lesa meira