Fréttir

Sögustund í Sláturhúsinu á Egilsstöðum

Í gær, þriðjudaginn 25. sept. var Dvergasteinsnemendum boðið á leiksýninguna Sögustund í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins.
Lesa meira

Heimsókn fræðslunefndar

Nýja fræðslunefndin skoðaði húsakynni skólans og fræddist um sameininguna
Lesa meira

Opið samspil alla föstudaga klukkan 16:00 í rauða skóla

Opið samspil alla föstudaga í listadeild Seyðisfjarðarskóla. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald.
Lesa meira

Haustþing leikskóla á Austurlandi á Seyðisfirði

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla tók á móti 200 gestum á Haustþing leikskóla á Austurlandi sem haldið var á Seyðisfirði, föstud. 14. sept. síðast liðinn.
Lesa meira

Haustverkin í heimilisfræði

Á síðustu vikum hafa nemendur í heimilisfræði hugað að gjöfum jarðar og notið útiverunnar.
Lesa meira

Mikið er um að vera í leikskóladeildinni núna.

Hópastarfið er að komast á fullt aftur eftir sumarið en nemendur fást við ýmis viðfangsefni
Lesa meira

5. - 7. bekkur hittir forsætisráðherra

Það vildi svo skemmtilega til að forsætisráðherrann okkar, hún Katrín Jakobsdóttir, hitti nemendur í fimmta til sjöunda bekk þegar þeir voru á leið í útitíma í gær.
Lesa meira

Teikning

Opnir teiknitímar alla mánudaga í listadeild Seyðisfjarðarskóla. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald.
Lesa meira

Nemendur Dvergasteins í útikennslustofunni

Á mánudagsmorgun 27. ágúst fóru allir nemendur Dvergasteins í útistofuna með það að markmiði að læra umgengni við hana.
Lesa meira