Fréttir

Downsdagurinn er í dag 21. mars

Mánudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis en þetta er í þrettánda sinn sem slíkur dagur er haldinn.
Lesa meira

Sænska módelið í Nyborg

Dagana 13. – 16. mars fóru Svandís skólastjóri og Ásta Guðrún aðstoðarleikskólastjóri í námsferð ásamt fleiri stjórnendum af Austurlandi og starfsfólki félagsþjónustunnar til Danmerkur.
Lesa meira

Samstarf grunn- og leikskóladeildar vegna farsællar skólabyrjunar fyrstu bekkinga er í fullum gangi.

Elsti árgangur hefur farið í nokkrar heimsóknir í grunnskóladeildina í vetur.
Lesa meira

Ágætu foreldrar.

Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að færa skíðadaginn sem fyrirhugaður var n.k. fimmtudag. Skíðadagurinn verður á morgun, þriðjudaginn 20. mars.
Lesa meira

Þriðjudaginn 13. mars fóru nemendur í árg. 2014 í heimsókn til Eddu tannlæknis.

Nemendur fengu að pórfa stóra tannburstann hennar Eddu, stólinn hennar og ýmis tæki í tannlæknastólnum.
Lesa meira

Frumsamin verk eftir nemendur Listadeildar

Í síðustu viku var sendur út útvarpsþáttur þar sem frumflutt voru þrjú mögnuð raftónlistarverk nemenda við skólann.
Lesa meira

Frumsamið lag

Aron Elvarsson í 2. bekk samdi nýlega lag um Gunnar Helgason og bækurnar hans. Gunnari var leyft að heyra lagið þegar hann kom í heimsókn og vakti það mikla lukku.
Lesa meira

Í gær fengum við svo skemmtilega heimsókn í skólann.

Þá kom Gunnar Helgason rithöfundur og spjallaði við nemendur í 3. – 8. bekk um af hverju það er svo mikilvægt að lesa.
Lesa meira

Stelpur á unglingastigi unnu sjálfstætt verk í myndmennt á haustönn.

Vinnan hófst á persónulegu kveikjuferli þar sem hver og ein skoðaði sinn eigin skapandi brunn.
Lesa meira

Verk byggð á vinnuaðferðum Dieter Roth

Nemendur í 6. bekk hafa ný lokið myndmennta önn en í vetur hafa þau unnið undir áhrifum frá vinnuaðferðum listamannsins Dieter Roth.
Lesa meira