Grænn dagur

Mánudaginn 10. nóvember verður grænn dagur í Seyðisfjarðarskóla í tilefni baráttudagsins gegn einelti. Þeir sem geta eru hvattir til að mæta í grænu eða með eitthvað grænt og taka þannig afstöðu gegn einelti.